fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

De Bruyne segir Conte að fara til Manchester og sækja félaga sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. júní 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne, nýr leikmaður Napoli, hefur hvatt nýja stjórann sinn, Antonio Conte, til að sækja Jack Grealish frá Manchester City.

The Sun fjallar um málið. De Bruyne yfirgaf City í sumar á frjálsri sölu eftir frábær tíu ár hjá félaginu og hefur Grealish sterklega verið orðaður í burtu.

Napoli, sem varð ítalskur meistari í vor, er í leit að kantmanni og hafa Grealish og Alejandro Garnacho hjá Manchester United til að mynda verið orðaðir við félagið.

De Bruyne hefur nú að minnsta kosti mælt með því að Conte fái Grealish, en launakröfur hans gætu reynst hindrun í viðræðunum.

Grealish gekk í raðir City fyrir 100 milljónir punda frá Aston Villa árið 2021. Hann hefur átt góðar rispur en heilt yfir ekki staðið undir þessum háa verðmiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye