fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Forráðamenn Arsenal pirraðir og gætu horft annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. júní 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal eru orðnir pirraðir á Benjamin Sesko og hans fulltrúum vegna launakrafa þeirra.

The Sun fjallar um málið. Arsenal þarf nauðsynlega á framherja að halda og er Sesko, sem er á mála hjá RB Leipzig, fyrsti kostur.

Arsenal er til í að borga 70 milljónir punda fyrir hann en samkvæmt nýjustu fréttum eru launakröfur Sesko hærri en félagið gerði ráð fyrir.

Gyokeres
Getty Images

Það gæti því farið að Arsenal horfi annað en næsti kostur á blaði er Viktor Gyokeres hjá Sporting.

Arsenal vill alls ekki missa af Gyokeres ef ske kynni að félagið landi ekki Sesko, svo það eru áhugaverðir dagar framundan.

Gyokeres ku vita að Arsenal vilji Sesko frekar en sjálfur er Svíinn spenntastur fyrir því að ganga í raðir enska félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal