fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fer frá Manchester á ný – Tvö félög koma til greina

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. júní 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jumah Bah, 19 ára gamall miðvörður Manchester City, mun á ný yfirgefa félagið á láni í sumar.

Bah gekk í raðir City í janúar á þessu ári frá Real Valladolid en var hann strax lánaður út til Lens í Frakklandi.

Það er útlit fyrir að Bah verði áfram í Frakklandi því bæði Lyon og Nice vilja fá hann á láni í sumar.

Bah er fæddur í Síerra Leóne og hefur spilað tvo A-landsleiki fyrir þjóð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér