fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Eru til í að losa United við hann – Vill ekki fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. júní 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Manchester United, er á óskalista franska stórliðsins Monaco. The Times greinir frá þessu.

Onana hefur ekki heillað á tveimur tímabilum sínum á Old Trafford og vill félagið fá nýjan mann milli stanganna í sumar.

Monaco virðist vera eitt af þeim félögum sem eru til í að taka Onana en ef marka má þessar sömu fréttir er Kamerúninn ekki spenntur fyrir því að fara.

Onana er klár í að berjast við nýjan markvörð um stöðuna á Old Trafford. Fyrir hjá félaginu er einnig Altay Bayindir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér