fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Lundúnaliðið sendir inn fyrirspurn

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. júní 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur spurst fyrir um Antoine Semenyo, kantmann Bournemouth. The Athletic greinir frá.

Thomas Frank var kynntur sem nýr stjóri Tottenham á dögunum og vill félagið styrkja leikmannahóp hans vel eftir mikil vonbrigði í deildinni undir stjórn Ange Postecoglou á síðustu leiktíð

Tottenham hafnaði í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en vann Evrópudeildina og er því á leið í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Það ætti að hjálpa félaginu á markaðnum í sunmar.

Félagið vill sérstaklega styrkja sig framarlega á vellinum og hefur Bryan Mbuemo hjá Brentford verið sterklega orðaður við félagið, en einnig Manchester United.

Tottenham horfir þó einnig til Semenyo, sem átti frábært tímabil með Bournemouth. Talið er að hann kosti um 70 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Í gær

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Í gær

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“