fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Reyndu við Antony sem vill þó frekar til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. júní 2025 11:30

Mynd: Antony/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska félagið Como reyndi að fá Antony frá Manchester United en Brasilíumaðurinn vill heldur snúa aftur til Real Betis.

Antony var á láni hjá Betis seinni hluta síðustu leiktíðar og sló í gegn þar eftir ansi erfið ár hjá United, en hann var keyptur á 85 milljónir punda á sínum tíma.

United vill losa hann í sumar. Betis hefur áhuga og kantmaðurinn vill komast þangað endanlega, en allt snýst þetta um peninga.

Como, sem gerði frábæra hluti sem nýliði í Serie A á síðustu leiktíð með Cesc Faregas í brúnni, vill Antony einnig en hann vill bíða og sjá hvort dæmið gangi ekki upp með Betis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér