fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Krotar undir þriggja ára samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. júní 2025 15:30

Nuno Espirito Santo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Nottingham Forest í kjölfar frábærs tímabils liðsins.

Þessi fyrrum stjóri Tottenham og Wolves tók við Forest um miðja þarsíðustu leiktíð og tókst að halda liðinu naumlega uppi, þrátt fyrir 4 stiga frádrátt um vorið.

Síðasta leiktíð var svo frábær hjá Forest, sem missti naumlega af Meistaradeildarsæti en komst inn í Sambandsdeildina. Þetta er í fyrsta sinn í um þrjá áratugi sem liðið fer í Evrópukeppni.

Nú er ljóst að liðið mun halda vegferð sinni undir stjórn Nuno áfram á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik