fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Smella hátt í sjö milljörðum á borð Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. júní 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton hefur mikinn áhuga á Harvey Elliot hjá Liverpool og er að undirbúa tilboð ef marka má The Sun.

Hinn 22 ára gamli Elliot er líklega á förum frá Liverpool í sumar til að komast í stærra hlutverk annars staðar. Hlutverk hans á Anfield fer minnkandi með komu Florian Wirtz, dýrasta leikmanns í sögu úrvalsdeildarinnar.

Brighton hefur áhuga og það sama má segja um Nottingham Forest. Elliot ku þó vera spenntari fyrir fyrrnefnda liðinu og er það nú sagt undirbúa um 40 milljóna punda tilboð.

Elliot varð yngsti leikmaður til að byrja leik fyrir Liverpool í septemer 2019, 16 ár og 174 daga. Kom hann frá Fulham skömmu áður.

Englendinginn dreymdi um að spila fyrir Liverpool og vildi helst gera það áfram, en sem fyrr segir þarf hann líklega að fara til að fá alvöru spiltíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik