fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Valur mætir norður degi fyrr vegna undanúrslitanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. júní 2025 16:30

Jónatan Ingi. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna undanúrslita í Mjólkurbikar karla hefur leiktíma í leik KA og Vals í Bestu deild karla verið breytt.

Valur tryggði sér sæti í undanúrslitunum með sigri á ÍBV í vikunni og tekur liðið á móti Stjörnunni í undanúrslitum þann 1. júlí.

Liðið átti að mæta KA fyrir norðan þremur dögum áður, næstkomandi laugardag, en hefur leikurinn verið færður fram til föstudags klukkan 18:30.

KA – Valur – Besta deild karla
Var: Laugardaginn 28. júní kl. 17.00 á Greifavellinum
Verður: Föstudaginn 27. júní kl. 18.30 á Greifavellinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik