fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Reynir að þrýsta í gegn skiptum til Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. júní 2025 09:30

Emiliano Martinez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emi Martinez er að reyna að koma í gegn skiptum til Manchester United og stjóri liðsins, Ruben Amorim, vill ólmur fá hann.

The Sun heldur þessu fram, en United er í leit að nýjum markverði eftir tvö fremur slök tímabil Andre Onana á milli stanganna.

Nokkrir hafa verið orðaðir við United en samkvæmt þessum nýjustu fréttum dreymir hinn 32 ára gamla Martinez að spila fyrir United og hefur Amorim þá lengi verið aðdáandi hans.

Portúgalinn telur heimsmeistarann vera rétta karakterinn inn í búningsklefann á Old Trafford eftir mikil vonbrigði á síðustu leiktíð.

Martinez á þó fjögur ár eftir af samningi sínum við Villa. Hann skrifaði undir hann í fyrra og þénar 150 þúsund pund á viku.

Martinez hefur verið hjá Villa síðan 2020, en hann kom frá Arsenal, þar sem hann hafði verið varaskeifa í mörg ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik