fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Grealish reiður í sumarfríi og svarar netverjum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. júní 2025 15:00

Sasha Attwood og Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish er í vondri stöðu hjá Manchester City og ætlar félagið ekki að taka hann með á HM félagsliða. Hann er nú í sumarfríi og svarar netverjum fullum hálsi.

Pep Guardiola virtist á liðnu tímabili missa alla trú á Grealish og fékk hann lítið að spila.

City vill selja Grealish í sumar en hann kostaði félagið 100 milljónir punda á sínum tíma.

Verið var að ræða framtíð Grealish á Talksport og birtist færsla á samfélagsmiðlum, þar fór Grealish að svara fyrir sig.

„Viltu að ég skori þrennu á tuttugu mínútum?,“ skrifar Grealish og vitnar þar í spiltíma sinn sem var lítill á síðustu leiktíð.

Hann fór svo að svara netverjum en einn þeirra sagði að Grealish hefði ekkert getað undanfarið.

„Haha? Hef ég verið slakur undanfarið, ég skoraði þrjú mörk í síðustu þremur leikjum sem ég spilaði og það voru heilar 45 mínútur,“ svarar Grealish.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning