fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Kimmich um Ronaldo: ,,Klikkað“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 18:43

Ronaldo og Aron Einar eftir leik Íslands og Portúgal á EM 2016. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich viðurkennir að tölfræði goðsagnarinnar Cristiano Ronaldo sé galin en þessir menn munu mætast á morgun í Þjóðadeildinni.

Ronaldo er markahæsti landsliðsmaður sögunnar en hann hefur skorað 136 mörk í 219 leikjum fyrir Portúgal sem er í raun ótrúlegt.

Kimmich mun ná sínum 100. leik í þessum undanúrslitaleik Þjóðadeildarinnar og er sjálfur mjög stoltur af því afreki.

,,Ég hef lesið það að hann hafi skorað 136 mörk fyrir landsliðið. Hans tölfræði er klikkuð, sérstaklega þegar þú tekur stöðugleikann inn í þetta allt saman,“ sagði Kimmich.

,,Hann hefur spilað í hæsta gæðaflokki í yfir 20 ár og er enn að spila vel fyrir landsliðið. Ég er stoltur af því að ná 100 landsleikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann