fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Ísak keyptur til Köln

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júní 2025 14:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson er orðinn leikmaður Köln í efstu deild Þýskalands en þetta var staðfest í dag.

Ísak var óvænt orðaður við Köln í gær og tók ekki langan tíma fyrir félagið að staðfesta kaupin eftir það.

Landsliðsmaðurinn var á mála hjá Dusseldorf í næst efstu deild sem eru einmitt erkifjendur Köln og eru skiptin umdeild.

Ísak er talinn kosta um 5,5 milljónir evra en hann er 22 ára gamall og er uppalinn Skagamaður.

Ísak gerir fjögurra ára samning við Köln sem gildir til 2029.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?