fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Sögðu já í gær í Mexíkó

Fókus
Laugardaginn 31. maí 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Robin Thicke og unnusta hans April Love Geary  giftu sig í gær í Cabo San Lucas í Mexík. Page Six hafði eftir heimildarmanni í gær að veisluhöldin myndu standa yfir í þrjá daga.

Fyrirsætan Stormi Bree póstaði mynd af parinu á Instagram þar sem þau sjást brosandi á flugvelli og skrifaði við: „Förum og giftum ykkur“. Geary sjálf póstaði svo myndum af sér að pakka en sagði ekki hvert förinni væri heitið.

„Ég er að gifta mig um helgina og ég fer á morgun. Ég er búin að vera stressuð í allan dag og fer stöðugt yfir í hausnum á mér hverju ég þarf að pakka fyrir mig og fyrir krakkana. Og auðvitað er ég ekki byrjuð að pakka neinu.“

Parið byrjaði saman árið 2014 og Thicke bað sinnar heittelskuðu tvisvar. Fyrst jólin 2018 þegar hún var ófrísk af fyrsta barni þeirra. Parið á þrjú börn saman: Mia Love, Lala Alain og Luca Patrick. Thicke bað hennar svo aftur í þessum mánuði á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi, staðnum þar sem þau opinberuðu samband sitt fyrir 10 árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“