fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Tryggja það að enginn geti keypt Trent

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. maí 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tilkynnti í dag um kaupin á Trent Alexander-Arnold frá Liverpool.

Trent verður mættur fyrir HM félagsliða sem hefst eftir um tvær vikur og greiðir Real Madrid Liverpool um 10 milljónir evra til að fá hann mánuði fyrr.

Enski bakvörðurinn mun þéna 150 þúsund pund á viku í Madríd, en þar sem hann kemur frítt fær hann væntanlega vænan bónus við undirskrift.

Samningur Trent verður til sex ára og inni í honum er klásúla upp á milljarð evra. Ljóst er að afar ólíklegt er að nokkur gangi að þeim verðmiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ