fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Vann ekki eitt einvígi í leiknum mikilvæga

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, spilaði með Real Betis í gær sem lék við Chelsea í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar.

Antony hefur spilað virkilega vel með Betis á þessu tímabili en hann gekk í raðir liðsins á láni í janúarglugganum.

Brassinn fann sig alls ekki hjá United og olli miklum vonbrigðum eftir komi frá Ajax í Hollandi.

Vængmaðurinn mætti Marc Cucurella, bakverð Chelsea, í leiknum í gær og vann ekki eitt einasta einvígi í 4-1 tapi sem vekur athygli.

Það virðist sem svo að Antony eigi í erfiðleikum með að spila gegn enskum liðum en hann hefur heilt yfir spilað vel á Spáni.

Betis mun reyna sitt til að halda leikmanninum fyrir næsta tímabil en ólíklegt er að liðið geti borgað þá upphæð sem United vill fá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield