fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Vann ekki eitt einvígi í leiknum mikilvæga

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, spilaði með Real Betis í gær sem lék við Chelsea í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar.

Antony hefur spilað virkilega vel með Betis á þessu tímabili en hann gekk í raðir liðsins á láni í janúarglugganum.

Brassinn fann sig alls ekki hjá United og olli miklum vonbrigðum eftir komi frá Ajax í Hollandi.

Vængmaðurinn mætti Marc Cucurella, bakverð Chelsea, í leiknum í gær og vann ekki eitt einasta einvígi í 4-1 tapi sem vekur athygli.

Það virðist sem svo að Antony eigi í erfiðleikum með að spila gegn enskum liðum en hann hefur heilt yfir spilað vel á Spáni.

Betis mun reyna sitt til að halda leikmanninum fyrir næsta tímabil en ólíklegt er að liðið geti borgað þá upphæð sem United vill fá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum