fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Fókus

J.Lo gerði allt vitlaust með ögrandi atriði – Kyssti dansara blautum kossi

Fókus
Þriðjudaginn 27. maí 2025 08:46

Jennifer Lopez á sviði. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Jennifer Lopez er á allra vörum eftir að hún og dansari hennar kysstust á sviði á bandarísku tónlistarverðlaununum (American Music Awards/AMA) í gær.

Jennifer sá um að opna hátíðina og vakti flutningur hennar mikla lukku, en hún dansaði og söng við blöndu af 23 vinsælum lögum, eftir sig sjálfa og aðra lsitamenn eins og Billie Eilish, Kendrick Lamar og Bad Bunny.

Í miðju atriði kyssti hún bæði karlkyns og kvenkyns dansara. Þetta minnti á fræga kossinn á milli Madonnu, Britney Spears og Christinu Aguilera á VMA-verðlaunahátíðinni árið 2003.

Viðbrögðin við kossunum voru blendin. Sumir áhorfendur sögðu þetta vera „krípí“ og sögðu þetta „ekki viðeigandi“ fyrir 55 ára söngkonu, sérstaklega þar sem hún er nýskilin við Ben Affleck. Öðrum þótti þetta bara skemmtilegt og hið besta mál.

Jennifer Lopez á sviði. Mynd/Getty Images

Horfðu á atriðið með J.Lo í gær í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bandarískir swingerar á kynlífssiglingu í kringum Ísland – Byrja í Reykjavík en fara svo til Húsavíkur

Bandarískir swingerar á kynlífssiglingu í kringum Ísland – Byrja í Reykjavík en fara svo til Húsavíkur
Fókus
Í gær

Sjö ára martröð byrjaði eftir að kærastinn prumpaði framan í hana

Sjö ára martröð byrjaði eftir að kærastinn prumpaði framan í hana
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birtir mynd eftir rúm tvö ár á Mounjaro – „Ég trúi ekki að þetta sé ég núna“

Birtir mynd eftir rúm tvö ár á Mounjaro – „Ég trúi ekki að þetta sé ég núna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dramað nær nýjum hæðum: Blokkaði vinkonurnar – „Best að hann fari bara að borða franskarnar sínar“

Dramað nær nýjum hæðum: Blokkaði vinkonurnar – „Best að hann fari bara að borða franskarnar sínar“