fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 09:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá má Gary Neville ekki mæta á City Ground í dag á leik Nottingham Forest og Chelsea.

Ástæðan er blóðheitur eigandi Forest sem fékk gagnrýni frá Neville á dögunum sem hann er afskaplega ósáttur við.

Neville átti að mæta á þennan lokaleik liðanna og lýsa honum áður en Sky Sports tilkynnti honum að hann væri ekki velkominn á völlinn.

Evangelos Marinakis, eigandi Forest, er engum líkur en hann hefur einfaldlega meinað Neville aðgang að vellinum.

Jamie Carragher, samstarfsmaður Neville, tjáði sig um málið en hann ræddi stuttlega við eigandann umdeilda.

,,Hann sagði við mig að það væri í lagi að ég myndi lýsa leiknum en að ég mætti ekki koma nálægt grasinu,“ sagði Carragher.

,,Ég sagði við hann að ég myndi ekki mæta ef Gary fengi ekki aðgang – hann svaraði og sagði mér að fara til fjandans!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar