fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er gengin í raðir Angel City í Los Angeles í Bandaríkjunum. Skrifar hún undir tveggja og hálfs árs samning.

Sveindís, sem er 23 ára gömul, kemur frá Wolfsburg í Þýskalandi, þar sem hún náði frábærum árangri. Varð hún bikarmeistari öll tímabilin sín þar og þýskur meistari einu sinni, auk þess sem hún fór í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með liðinu einu sinni.

Deildin í Bandaríkjunum er í fullum gangi og er Angel City í sjöunda sæti af fjórtán liðum eftir níu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu