fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 14:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Relevo á Spáni segir frá því að Barcelona sé með eitt aðal skotmark fyrir næsta tímabil og er það sóknarmaður Liverpool.

Um er að ræða Luis Diaz, leikmanns enska liðsins, sem er samningsbundinn Liverpool til ársins 2027.

Það hefur mikið verið talað um Diaz undanfarnar vikur og hans framtíð hjá enska félaginu. Hann er talinn kosta í kringum 80 milljónir evra.

Relevo segir að Barcelona sé með Diaz númer eitt á sínum lista fyrir næsta tímabil og eru litlar líkur á að Kólumbíumaðurinn hafni boðinu ef það skyldi koma.

Deco, yfirmaður knattspyrnumála Barcelona, staðfesti það í vikunni að það þyrfti að styrkja sóknarlínu liðsins fyrir næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf