fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson var hetja Crystal Palace í gær sem spilaði við Manchester City í úrslitum enska bikarsins.

Palace komst í 1-0 snemma leiks með marki Eberechi Eze en City fékk svo vítaspyrnu ekki löngu síðar.

Omar Marmoush steig á punktinn en Henderson gerði sér lítið fyrir og varði það skot sem tryggði að lokum sigur.

Henderson vissi alltaf hvert Marmoush myndi skjóta en hefði verið í vandræðum ef Erling Haaland hefði stigið upp og tekið spyrnuna.

,,Haaland hefði getað farið á punktinn og ég var ekki viss um hvert hann myndi skjóta,“ sagði Henderson.

,,Marmous hins vegar, ég vissi alltaf hvert hann myndi skjóta og var sannfærður um að ég myndi verja þá spyrnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City