Leikmenn Liverpool hafa verið í Dubai frá því á mánudag og eru væntanlegir aftur til Englands á föstudag.
Liðið er samkvæmt fréttum að kveðja Trent Alexander-Arnold í Dubai en einnig að fagna sigri í ensku deildinni.
Leikmenn liðsins skemmtu sér á snekkju í Dubai í gær.
Arsenal go to Dubai to bottle league.
Liverpool go to Dubai to celebrate winning the league.
Levels 😂pic.twitter.com/w1CKrspizr
— 𝐒𝐚𝐥𝐚𝐡 𝐁𝐚𝐥𝐥𝐨𝐧 𝐝’𝐎𝐫 𝟐𝟎𝟐𝟓 (@LFC_Klopp_Salah) May 13, 2025
Þá hafa leikmenn liðsins sést bregða sér í verslunarferðir til að sjá það sem hægt er að fá í Dubai.
Arne Slot stjóri liðsins skellti sér til Ibiza en leikmenn kusu að fara til Dubai.
Slot gaf frí eftir 2-2 jafntefli gegn Arsenal þegar ljóst var að liðið var orðið enskur meistari.
Mo and Szoboszlai in Dubai 😎 pic.twitter.com/9GMN6hWdBU
— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) May 13, 2025