fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðfest hefur verið að Felix Zwayer muni dæma úrslitaleik Manchester United og Tottenham í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Zwayer er þýskur dómari sem er af flestum talin einn fremsti dómari í heimi.

Úrslitaleikurinn fer fram eftir átta daga og leikið verður í Bilbao á Spáni.

Mikið er í húfi hjá báðum félögum sem hafa átt hörmulegt tímabil í ensku deildinni, sigur í úrslitaleiknum bjargar tímabilinu.

Undir er ekki bara sigur í keppninni heldur einnig sæti í Meistaradeildnni sem gefur mikla fjármuni í reksturinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu
433Sport
Í gær

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Í gær

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“