fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas hefur staðfest það að hann hafi reynt að fá leikmann Barcelona til síns félags, Como á Ítalíu.

Um er að ræða varnarmanninn Eric Garcia en hann er ekki lykilmaður á Nou Camp og var í viðræðum við Como.

Garcia hefur hins vegar ákveðið að halda sig hjá Barcelona eftir að hafa rætt við stjóra liðsins, Hansi Flick.

,,Við viljum og viljum enn fá Eric Garcia til Como, hann er fjölhæfur leikmaður en hann verður áfram hjá Barcelona,“ sagði Fabregas.

Garcia hefur spilað 25 deildarleiki og 41 leik í öllum keppnum á tímabilinu og er mikilvægur hlekkur í hóp Börsunga þó hann byrji ekki alla leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum