fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 15:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 2 – 0 Afturelding
1-0 Diego Montiel(‘7, víti)
2-0 Arnór Borg Guðjohnsen(’73)

Vestri er aftur komið á toppinn í Bestu deild karla eftir flottan heimasigur á Aftureldingu í fyrsta leik helgarinnar.

Vestri hefur komið flest öllum á óvart þetta árið og er með 13 stig eftir sex leiki og er í efsta sætinu.

Afturelding hefur einnig spilað nokkuð vel í sumar en var að tapa sínum þriðja leik og er með sjö stig.

Víkingur og Breiðablik eiga þó leiki til góða og geta komist við hlið Vestra með sigrum í sömu umferð en þau spila bæði á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun