fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 15:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur staðfest það að Trent Alexander Arnold muni ekki spila í bakverði liðsins gegn Arsenal á morgun.

Slot hefur ákveðið að velja hinn unga Conor Bradley sem hefur ekki fengið of mörg tækifæri á þessu tímabili.

,,Conor mun byrja á sunnudaginn því hann þarf að fá reynsluna og spila fleiri leiki,“ sagði Slot.

,,Hann þarf að undirbúa sig fyrir næsta tímabil og við treystum honum fullkomlega, það er á hreinu.“

Eins og flestir vita er Trent að kveðja Liverpool í sumar og er mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“