fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Al-Nassr eru í sárum og vaða nú í Cristiano Ronaldo framherja og fyrirliða liðsins.

Ronaldo og félagar duttu úr leik í Meistaradeild Asíu í síðustu viku og vöskuðu svo deildinni í gær.

Al Ittihad vann þá 3-2 sigur á Al-Nassr þar sem sigurmarkið kom undir lok leiksins.

„Sjáðu hvernig grenjandi krakkinn sem er með fyrirliðabandið hagar sér. Það versta sem hefur gerst fyrir Al Nassr, harðasti kjarna stuðningsmanna vill hann burt. Farðu frá félaginu mínu Cristiano,“ skrifar einn stuðningsmaður Al-Nassr.

„Hann hefur svikið Al Nassr og fengið 900 milljónir dollara fyrir það,“ skrifar annar.

Ronaldo er fertugur og samningur hans við félagið er að renna út. Óvíst er hvað gerist.

„Hann baðar út höndunum eins og hann hafi gert eitthvað í ár. Hann á ekki skilið að vera fyrirliði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann