fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Al-Nassr eru í sárum og vaða nú í Cristiano Ronaldo framherja og fyrirliða liðsins.

Ronaldo og félagar duttu úr leik í Meistaradeild Asíu í síðustu viku og vöskuðu svo deildinni í gær.

Al Ittihad vann þá 3-2 sigur á Al-Nassr þar sem sigurmarkið kom undir lok leiksins.

„Sjáðu hvernig grenjandi krakkinn sem er með fyrirliðabandið hagar sér. Það versta sem hefur gerst fyrir Al Nassr, harðasti kjarna stuðningsmanna vill hann burt. Farðu frá félaginu mínu Cristiano,“ skrifar einn stuðningsmaður Al-Nassr.

„Hann hefur svikið Al Nassr og fengið 900 milljónir dollara fyrir það,“ skrifar annar.

Ronaldo er fertugur og samningur hans við félagið er að renna út. Óvíst er hvað gerist.

„Hann baðar út höndunum eins og hann hafi gert eitthvað í ár. Hann á ekki skilið að vera fyrirliði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Missir af EM