fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: ÍR byrjar á sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍR vann sinn fyrsta leik í Lengjudeildinni í kvöld er liðið spilaði við nýliða Völsungs.

Um var að ræða lokaleik fyrstu umferðar en fimm leikir fóru fram í gær á föstudagskvöldi.

Aðeins eitt mark var skorað í leiknum en það var sjálfsmark markvarðar Völsungs í fyrri hálfleiknum.

Leikurinn var heilt yfir nokkuð jafn en ÍR fagnar mikilvægum þremur stigum á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands