fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Sjaldséð ný mynd af eina Kardashian bróðurnum

Fókus
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 15:30

Systkinin Rob og Kim Kardashian. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Kardashian, kallaður Rob, er hluti af einni frægustu fjölskyldu heims, Kardashian-Jenner fjölskyldunnar sem skaust fram á sjónarsviðið árið 2007.

En ólíkt systrum sínum, þeim Kim, Kourtney og Khloé Kardashian og Kylie og Kendall Jenner, hefur hann haldið sig að mestu úr sviðsljósinu síðastliðin ár.

Það vakti því athygli þegar Kim birti mynd af þeim á samfélagsmiðlum, en langt var liðið síðan aðdáendur fjölskyldunnar sáu hann.

Myndin er frá páskunum og má sjá Rob lengst til vinstri við hlið móður sinnar, Kris Jenner, og systra, Kim og Khloé. Dóttir hans, Dream Kardashian, er einnig á myndinni.

Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“