fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Aston Villa að ganga frá kaupum á vonarstjörnu sem margir vildu fá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er að ganga frá kaupum Sverre Nypan miðjumanni Rosenborg sem er mikið efni.

Mörg af stærstu félögum Evrópu hafa sýnt norska miðjumanninum áhuga en hann virðist ætla til Aston Villa.

Nypan er sagður hafa nánast samþykkt tilboð Villa og félögin eru nú að ræða sín á milli.

Allir aðilar eru vongóðir um að þetta geti gengið í gegn og þá yrði Nypan fyrstu kaup Villa í sumar.

Villa hefur spilað vel undanfarnar vikur en Nypan er 18 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað