fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talað um fátt annað í pólskum fjölmiðlum þessa dagana en stuðningsmenn liðsins Legia sem vann Chelsea 2-1 á Stamford Bridge í vikunni.

Legia vann frábæran 2-1 útisigur á Englandi í Sambandsdeildinni en er þó úr leik eftir 3-0 tap í fyrri leiknum í 8-liða úrslitum.

Stuðningsmenn Legia hafa komist í fréttirnar fyrir sinn stuðning á leiknum en margir mættu með blys og flestir mættu berir að ofan.

Myndin hér fyrir ofan talar sínu máli en leikmenn fengu klapp frá sínum stuðningsmönnum eftir sigurinn og það skiljanlega.

Pólskir stuðningsmenn eru oft gríðarlega blóðheitir og í raun tóku yfir Stamford Bridge á fimmtudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur