fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 16:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann, sem fæddur er árið 1960, fyrir brot gegn valdstjórninni.

Manninum er gefið að sök að hafa, föstudaginn 4. október árið 2024, sparkað í andlit lögreglumanns sem var við skyldustörf. Avikið átti sér stað á bílastæði við Duusgötu í Reykjanesbæ.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjaness þann 22. apríl næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“
Fréttir
Í gær

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn
Fréttir
Í gær

Kviknaði í fjórhjóli í Garðabæ

Kviknaði í fjórhjóli í Garðabæ
Fréttir
Í gær

Framganga lögreglumanna sögð hafa verið ámælisverð – Húsleit án heimildar og mjög vafasöm valdbeiting

Framganga lögreglumanna sögð hafa verið ámælisverð – Húsleit án heimildar og mjög vafasöm valdbeiting
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Appelsínugulri veðurviðvörun aflýst en sú gula stendur eftir – Fólk áfram beðið að halda sig heima

Appelsínugulri veðurviðvörun aflýst en sú gula stendur eftir – Fólk áfram beðið að halda sig heima