fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Oliver staðfestir að hann sé mættur aftur heim í Kópavoginn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. apríl 2018 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Sigurjónsson er genginn í raðir Breiðabliks og er mættur í æfingaferð félagsins á Spáni.

Þetta staðfestir Oliver í viðtali við Akraborgina sem hefst klukkan 16.00 á X977 í dag líkt og alla virka daga.

Oliver var frábær í liði Breiðabliks sumarið 2015 en meiðsli hafa talsvert hrjáð hann undanfarið.

Oliver fór til Bodo/Glimt á miðju síðasta tímabil en um er að ræða öflugan miðjumann.

Hann hefur verið í mikilli endurhæfingu í vetur en heur ekki komið við sögu í norsku úrvalsdeildinni í ár.

Koma hans til Breiðabliks styrkir liðið mikið en Oliver kemur á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu