fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Sport

Konate til Frakklands?

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 12:44

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate, leikmaður Liverpool, er eftirsóttur þessa stundina en frá þessu greinir ESPN.

Konate hefur spilað mjög vel með Liverpool undanfarið og er nú talinn vera á óskalista franska stórliðsins Paris Saint-Germain.

Luis Enrique, stjóri PSG, er talinn vera mikill aðdáandi Konate sem er franskur og ku hafa áhuga á að snúa aftur til heimalandsins.

Enrique horfir á Konate sem eftirmann Brasilíumannsins Marquinhos sem hefur reynst PSG virkilega vel í mörg ár.

Konate hafnaði nýjasta samningstilboði Liverpool og gæti félagið reynt að selja hann vegna meiðslasögu leikmannsins.

Konate hefur ekki spilað oftar en 22 sinnum í ensku úrvalsdeildinni síðan hann kom til Englands árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok