fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Sport

Íhugar framtíð sína eftir aðeins eitt tímabil – Þegar virkjað samtalið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 10:30

Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalidou Koulibaly er þegar farinn að íhuga framtíð sína hjá Chelsea eftir aðeins eitt tímabil.

Chelsea greiddi Napoli um 33 milljónir punda fyrir hinn 31 árs gamla Koulibaly síðasta sumar.

Nú gæti Senegalinn hins vegar farið eftir vonbrigðartímabil.

Chelsea er óvænt um miðja ensku úrvalsdeild og úr öllum keppnum.

Samkvæmt Gazzetta dello Sport íhugar Koulibaly að leika annars staðar á næsta tímabili og þar segir að Juventus sé mögulegur áfangastaður.

Jafnframt er sagt að hann hafi þegar átt í samskiptum við Massimiliano Allegri, stjóra juventus.

Miðvörðurinn þekkir auðvitað vel til á Ítalíu eftir að hafa leikið með Napoli um árabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok