fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Sport

Enginn Zlatan á Anfield á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 17:00

Zlatan Ibrahimovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic verður ekki leikfær með AC Milan þegar liðið heimsækir Liverpool í Meistaradeildinni á morgun.

Zlatan er að glíma við meiðsli í hásin og sökum þess ferðaðist hann ekki með liðinu til Bítlaborgarinnar.

Sænski framherjinn var á skotskónum í Seriu A um helgina en hann er að koma til baka eftir erfið meiðsli.

Olivier Giroud mun því leiða sóknarlínu Milan á Anfield en um er að ræða fyrstu umferð í riðlakeppni.

Liverpool er líklegt til árangurs í Meistaradeild Evrópu en liðið vann keppnina fyrir rúmum tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð