fbpx
Miðvikudagur 14.apríl 2021
433Sport

Gæti kostað Tottenham minna en 5 milljarða að reka Mourinho í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það aukast alltaf líkurnar á því að Tottenham reki Jose Mourinho úr starfi í sumar, leikmenn eru sagðir ósáttir með vinnubrögð hans og úrslitin hafa ekki verið góð.

Tottenham gerði jafntefli við Newcastle um helgina og lét Mourinho hafa eftir sér að hann væri áfram jafn góður stjóri og áður en leikmennirnir væru ekki að svara kallinu.

Ef Tottenham ætlar að reka Mourinho í sumar þarf félagið að borga honum 30 milljónir punda, um er að ræða þann launapakka sem Mourinho er með hjá félaginu til ársins 2023.

Ef Mourinho mistekst hins vegar að stýra Tottenham í Evrópusæti lækkar sú upphæð verulega, ef marka má ensk blöð. Slík klásúla er í samningi hans.

Forráðamenn Tottenham eru sagðir skoða stöðuna en Mourinho þénar 2,6 milljarða í laun á ári sem þjálfari liðsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel spilaði allan leikinn í jafntefli – Jökull stóð vaktina í marki Exeter sem missti af mikilvægum stigum

Daníel spilaði allan leikinn í jafntefli – Jökull stóð vaktina í marki Exeter sem missti af mikilvægum stigum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Leicester mjög reiðir út í partýstand liðsfélaga sinna sem munu fá kaldar móttökur

Leikmenn Leicester mjög reiðir út í partýstand liðsfélaga sinna sem munu fá kaldar móttökur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Arsenal geta gleymt því að fá Lingard – „Hann kemur ekki nálægt Arsenal“

Segir Arsenal geta gleymt því að fá Lingard – „Hann kemur ekki nálægt Arsenal“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Mörk út um allan völl

Lið helgarinnar í enska – Mörk út um allan völl
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svitnaði með kærustunni til að finna gleðina

Svitnaði með kærustunni til að finna gleðina
433Sport
Í gær

Drífa krefst þess að mótmæli heyrist úr Laugardalnum – „Ætla má að raunverulegur fjöldi látinna sé mun hærri“

Drífa krefst þess að mótmæli heyrist úr Laugardalnum – „Ætla má að raunverulegur fjöldi látinna sé mun hærri“