fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 19:15

Jurgen Klopp / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool valtaði yfir Manchester United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafði þetta að segja við Sky Sports.

„Bjóst ég við þessu? Nei alls ekki. Við vorum stórkostlegir á síðasta þriðjungi vallarins í dag. Það var gaman að horfa á hvað við pressuðum þá hátt, unnum bolta og skoruðum frábær mörk. Ég sagði reyndar við strákana í hálfleik að við þyrftum að spila betur,“ sagði Klopp í viðtali við Sky Sports.

„Lokatölurnar eru geggjaðar, ég er ekki viss um að við munum sjá svona aftur. Þetta var nýr kafli í sögu Liverpool.“

„En stundum gerist svona. Við töpuðum einu sinni 7 eða 8-0 gegn Aston Villa og svo völtuðum við yfir Crystal Palace og gengið eftir það var slæmt.“

„Ég gæti ekki verið glaðari, það er magnað að vera hluti af þessu liði. Það er stórkostlegt að vinna 5-0.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Man Utd vonast til að Rangnick hjálpi þeim að landa einum heitasta bita heims

Man Utd vonast til að Rangnick hjálpi þeim að landa einum heitasta bita heims
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik: Henti sér í jörðina eftir snertingu dómara – Fékk skilaboð frá fyrrum íslenskum liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik: Henti sér í jörðina eftir snertingu dómara – Fékk skilaboð frá fyrrum íslenskum liðsfélaga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ástand í Portúgal – Náðu ekki í fullt lið vegna smita en þurftu samt að mæta til leiks

Ástand í Portúgal – Náðu ekki í fullt lið vegna smita en þurftu samt að mæta til leiks
433Sport
Í gær

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram