fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Solskjær hefur fulla trú á Mourinho

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 11:40

Gæti Carrick tekið við til framtíðar?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur engar áhyggjur af Jose Mourinho sem er án starfs þessa dagana.

Mourinho yfirgaf United í desember en hann var rekinn frá félaginu og tók Norðmaðurinn við.

Talað er um að Mourinho gæti verið í vandræðum með að finna nýtt lið eftir slakt gengi á Old Trafford.

Solskjær hefur þó engar áhyggjur af því en hann var spurður út í Portúgalann á blaðamannafundi í gær.

,,Af hverju ætti hann ekki að snúa aftur? Hann er frábær stjóri og miðað við úrslitin sem hann hefur náð í þá held ég að hann verði ekki í vandræðum með að finna starf,“ sagði Solskjær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“
433Sport
Í gær

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram