fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Breiðablik að fá Oliver á láni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Sigurjónsson er á leið til Breiðabliks á láni frá Bodo/Glimt í Noregi. Vísir.is segir frá.

Oliver var frábær í liði Breiðabliks sumarið 2015 en meiðsli hafa talsvert hrjáð hann undanfarið.

Oliver fór til Bodo/Glimt á miðju síðasta tímabil en um er að ræða öflugan miðjumann.

Hann hefur verið í mikilli endurhæfingu í vetur en heur ekki komið við sögu í norsku úrvalsdeildinni í ár.

Koma hans til Breiðabliks styrkir liðið mikið. ,,Samkvæmt heimildum Vísis vill Bodö að Oliver fái mínútur og spiltíma til að koma sér aftur af stað en hann hefur lítið spilað síðasta árið vegna meiðsla. Hann náði aðeins fjórum leikjum í Pepsi-deildinni á síðustu leiktíð vegna meiðsla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433
Fyrir 18 klukkutímum

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina