fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Fyrrum leikmaður Middlesbrough semur við ÍBV til þriggja ára

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV hefur gert þriggja ára samning við breska miðjumanninn Priestley David Griffiths.

Priestley er 21 árs og alinn upp hjá Middlesbrough á Englandi.

Hann á að baki 6 leiki með U-17 landsliði Englands.

Hann yfirgaf Middlesbrough árið 2015 en er nú mættur til Eyja og tekur slaginn í Evrópueildinni í sumar.

Eyjamenn mæta með mikið breytt lið til leiks í Pepsi deildinni í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“