fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Fyrrum leikmaður Middlesbrough semur við ÍBV til þriggja ára

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV hefur gert þriggja ára samning við breska miðjumanninn Priestley David Griffiths.

Priestley er 21 árs og alinn upp hjá Middlesbrough á Englandi.

Hann á að baki 6 leiki með U-17 landsliði Englands.

Hann yfirgaf Middlesbrough árið 2015 en er nú mættur til Eyja og tekur slaginn í Evrópueildinni í sumar.

Eyjamenn mæta með mikið breytt lið til leiks í Pepsi deildinni í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins