fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Þorsteinn Már tryggði Stjörnunni sigur í Fótbolta.net mótinu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. febrúar 2018 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði eina mark leiksins í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins.

Stjarnan mætti Grindavík í úrslitum í dag en leikið var í Kórnum.

Þorsteinn skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik en hann kom til félagsins í vetur frá Víkingi Ólafsvík.

Jósef Kristinn Jósefsson bakvörður Stjörnunnar fékk að líta rauða spjaldið í síðari hálfleik gegn sínum gömlu félögum.

Þessu æfingamóti er því lokið og nú styttist í að Lengjubikarinn fari að rúlla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Í gær

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube