fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433

Stór og stæðilegur hollenskur framherji til Víkings

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavíkur hefur gengið frá samningi við hollenska framherjann, Rick ten Voorde. Vísir.is segir frá.

Ten Voorde á að fylla skarð Geoffrey Castillion sem ákvað að ganga í raðir FH.

Þessi 26 ára framherji er 1,87 metrar á hæð en hann hefur spilað með NEC og fleiri liðum.

Ten Voorde hefur raðað inn mörkum í hollensku B-deildinni og vonast nú eftir því að reima á sig markaskóna í Pepsi deildinni.

Hann er fimmti leikmaðurinns em Víkingur fær í vetur en áður hafði meðal annars Sölvi Geir Ottesen samið við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig