fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433

Guðmundur Böðvar í Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Guðmundur Böðvar Guðjónsson hefur gengið til liðs við Breiðablik.

Guðmundur Böðvar er 28 ára gamall reyndur spilari sem hefur leikið yfir 180 leiki bæði með uppeldisliði sínu Skagamönnum og Fjölnismönnum í efstu deild.

Guðmundur spilaði undir stjórn Ágústar Gylfasonar þjálfara Breiðablik þegar hann stýrði Fjölnisliðinu frá 2013 til 2016.

,,Greinilegt er að Ágúst telur að reynsla og yfirvegun Guðmundar Böðvars geti gert góða hluti fyrir unga og efnilega leikmenn Blikaliðsins,“ segir á heimasíðu Blika.

Guðmundur hefur æft með Blikaliðinu undanfarnar vikur og er nú búinn að skrifa undir 2 ára samningi við Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi