fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Stjarnan búið að taka tilboði Álasund í Hólmbert

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur samþykkt tilboð Álasund í Hómlmbert Aron Friðjónsson. Þetta hefur 433.is fengið staðfest.

433.is sagði fyrst allra frá áhuga Álasund á Hólmberti um liðna helgi.

Álasund féll úr norsku úrvalsdeildinni á fyrra og mun leika í næst efstu deild á næsta ári. Með liðinu leika þrír Íslendingar, Adam Örn Arnarson, Daníel Leó Grétarson og Aron Elís Þrándarson.

Sandefjörd sem leikur í efstu deild Noregs vildi fá Hólmbert en það var Lars Bohinen sem var þjálfari liðsins þegar áhuginn byrjaði.

Bohinen er nú þjálfari Álasunds og hefur hann mikinn áhuga á að kaupa Hólmbert.

Hólmbert sem leikið hefur í tvö ár með Stjörnunni þekkir vel til í atvinnumennsku en hann lék með Celtic og Bröndby áður en hann kom heim í KR. Þangað fór hann í Stjörnuna en áður lék Hólmbert með Fram og HK hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun