fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Fjölnir vann Val í hörkuleik

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir og Valur mættust í Reykjavíkurmótinu í dag en leiknum lauk með 4-2 sigri Fjölnis.

Arnar Sveinn Geirsson kom Val yfir á 25. mínútu en Fjölnismenn jöfnuðu metin á 41. mínútu áður en Birnir Snær Ingason kom þeim yfir, þremur mínútum síðar.

Guðjón Pétur Lýðsson jafnaði metin fyrir Valsmenn undir lok fyrri hálfleiks en Fjölnismenn komust í 3-2 á 75. mínútu og Jóhann Árni Gunnarsson gerði svo útum leikinn á 82. mínútu.

Lokatölur því 4-2 fyrir Fjölnismenn sem voru sprækir í dag en Valsmenn hvíldu nokkra lykilmenn í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Í gær

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina