fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Martin Lund yfirgefur Blika og fer til Danmerkur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Lund Pedersen hefur formlega yfirgefið herbúðir Breiðabliks og samið við Næsby í Danmörku.

Martin Lund lék með Blikum síðasta sumar og fann sig ekki eins og vonir stóðu til.

Hann lék áður með Fjölni en hefur nú haldið heim til Danmerkur og samið við Næsby.

Næsby er í dönsku þriðju deildinni og berst þar fyrir lífi sínu.

Martin lék með félaginu í tvö ár áður en hann hélt til Horsens og þaðan til Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Í gær

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool