fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Svava Rós yfirgefur Breiðablik og fer í norsku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svava Rós Guðmundssondóttir hefur yfirgefið breiðablik og samið við Roa í norsku úrvalsdeildinni. Morgunblaðið segir frá.

Svava er 22 ára gömul og spilar iðulega sem kantmaður.

Hún lé í þrjú ár með Breiðabliki en áður var hún í herbúðum Vals. Svava hefur verið einn besti leikmaður Pepsi deildarinnar síðustu ár.

„Ég fór og skoðaði aðstæður fyr­ir jól, æfði með liðinu og þetta leit allt mjög vel út. Ég er reynd­ar svo góðu vön hérna heima að geta æft inni og slíkt enda Breiðablik með mjög góða aðstöðu, en þetta leit mjög vel út,“ sagði Svava Rós við Morgunblaðið.

Breiðablik hefur misst mikið af leikmönnum síðustu mánuði en ásamt Svövu hafa Rakel Hönnudóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir haldið í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra
433Sport
Í gær

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool