fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Helgi Kolviðsson: Vitum hvernig Lippi vill spila

Björn Þorfinnsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni var Ólympíuhetjan Guðmundur Guðmundsson ráðinn landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í þriðja sinn. Ráðning Guðmundar er ekki umdeild, enda óumdeilt að þar sé á ferðinni einn allra fremsti þjálfari heims, heldur framkoma HSÍ í garð fráfarandi þjálfara, Geir Sveinssyni. Sambandið náði ekki að tjá Geir að þjónustu hans væri ekki óskað áður en Guðmundur var kynntur til leiks. Eðli málsins samkvæmt er Geir ósáttur við yfirstjórnendur HSÍ þó að hann hafi gætt orða sinna í hvívetna á opinberum vettvangi. Samkvæmt gárungum verður hér eftir talað um Guðmundar- og GeirSveins-málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu
433Sport
Í gær

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Í gær

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka