Breski leikstjórinn James Marsh minnist Jóhanns Jóhannsonar tónskálds í viðtali við Entertainment Weekly, en þeir höfðu unnið saman að kvikmyndunum The Theory of Everything og The Mercy.
Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“